Hraunhamar fasteignasala kynnir parhús á einni hæð með bílskúr á þessum rólega stað í Fannafold í Grafarvogi. Húsið er 100 fermetrar með bílskúrnum sem 23,2 fermetrar.
Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús, milliloft geymsla og bílskúr.
Nánari lýsing: Rúmgóð
forstofa.Gott
hol.Eldhús með snyrtilegri innréttingu.
Björt
stofa og
borðstofa og þaðan er utangengt út í garðinn.
Hjónaherbergi með fataskápum.
Fínt
barnaherbergi.Flísalagt
baðherbergi með innréttingu, handklæðaofn, baðkar og sturtuklefi.
Þvottahús með innréttingu.
Fín
t milliloft sem býður upp á ýmsa möguleika.(er ekki skráðum fermetrum hússins).
Bílskúrinn er með heitu og köldu vatni, geymsluloft yfir hluta skúrsins.
Gólfefni eru parket og flísar.
Ytra umhverfi: Hellulagt bílaplan. veröndin er bæði úr timbri og hellulögð. Einnig er trjágróður.
Þetta er falleg eign á þessum rólega stað í lokuðum botnlagna.
Athygli er vakin á því að seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirlitinu. Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali s. 698-2603, [email protected]Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is