Bjargsskarð 2, 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
4 herb.
203 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2024
Brunabótamat
0
Fasteignamat
51.950.000

Hraunhamar kynnir: Glæsilega nýja efri sérhæð á frábærum stað við Bjargsskarð 2 í Skarðshlíðarhverfinu Hafnarfirði. Húsið sem er 2-býli er vel staðsett í göngufæri við skóla, leikskóla og fallega náttúru. 
Frábært útsýni og mörguleyti einstök staðsetning í jaðri Skarðshlíðar, við ósnortna nátttúruna.  Húsið afhendist fullbúið að utan og garður frágenginn. Að innan nær fullbúið eða eftir nánari samkomulagi. 
Eignin er í dag rúmlega til.b.til innréttinga. Afhending er í sept n.k. 


Efri hæðin er 158,5  fm auk 44,8 fm bílskúr samtals 203,3 fm.
Þaksvalir í suður fylgja eigninni sem eru 47 fm. 

Húsið er steypt, einangrað að utan og klætt með vönduðu efni og því viðhaldslétt.


Nánari lýsing:
Flísalögð forstofa með fataskáp.
Inn af forstofu er flísalagt baðherbergi með innréttingu, upphengdu salerni og sturtu. 
Bjart opið alrými sem saman stendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Stórir gólfsíðir gluggar þar sem útsýnið fær að njóta sín. Innréttingar í eldhúsi eru frá Casa og heimilistæki frá AEG.
Frá borðstofu er útgengt út á þaksvalirnar
Sjónvarpshol.
Hjónaherbergi
með fataherbergi inn af. 
Tvö góð barnaherbergin með fataskáp.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, vegghengt salerni og sturta.
Þvottahús með flísalögðu gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Rúmgóður bílskúr þar sem hægt er að stúka geymslu innan. 

Gólfhitakerfi með sér stýringu í hverju rými. Hljóðdúkur í lofti í stofu,borðstofu,eldhúsi og holi. 

Um er að ræða glæsilega eign á einstökum stað í jaðri Skarðshlíðarinnar, sem vert er að skoða nánar.  


Bókið skoðun hjá sölumönnum Hraunhamars: 
Helgi Jón Harðarson, sölust. s. 893-2233, [email protected]
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 659-0510, [email protected]
Vala Gissuradóttir, löggiltur fasteignasali s. 795-7500, [email protected]
Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali s. 896-6076, [email protected]
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, [email protected]

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í farabroddi í rúm 40 ár ! – Hraunhamar.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.