Verðskrá

 

Verðskrá þessi gildir nema um annað sé samið.

Kostnaður seljanda

Söluþóknun er umsemjanleg og fer eftir umfangi hverju sinni.

Söluþóknun er þó almennt:

Ef seljandi sýnir eignina sjálfur 1,45% + vsk

Ef fasteignasali sýnir eignina á skrifstofutíma 1,65% + vsk

Ef fasteignasali sýnir í öllum tilfellum 1,8% + vsk

Almenn sala er 2,3% + vsk

Fasteignasali heldur opið hús og er á staðnum þegar það fer fram nema um annað sé samið.

Gagnaöflun seljanda er kr. 62.000,- með vsk.

 

Ljósmyndun og auglýsingar

Almenn ljósmyndun er frá kr. 15.000+vsk.

Kostnaður vegna 3D myndatöku og/eða loftmynda með dróna fer eftir umfangi hverju sinni

Enginn kostnaður er vegna almennra auglýsinga á helstu fasteignavefmiðlum.

Kostnaður vegna stærri auglýsinga á vefmiðlum fer eftir verðskrá viðkomandi miðils.

Kostnaður við gerð og birtingu auglýsinga í dagblöðum greiðist samkvæmt samkomulagi hverju sinni.

 

Kostnaður kaupanda

Umsýslukostnaður kaupanda er kr. 68.200 með vsk.

 

Verðmat

Enginn kostnaður er við verðmat vegna sölumeðferðar á eign.

Verðmat almennra fasteigna er frá kr. 31.000 með vsk.

Verðmat atvinnuhúsnæða er frá kr. 31.000 með vsk.

 

Leigumiðlun

Gerð leigusamnings nemur að lágmarki einum mánuði af leigunni + vsk.

 

Skjalafrágangur

Aðstoð við sölu fasteigna og/eða skjalafrágangur að lágmarki kr. 372.000 með vsk.